Vilt þú taka þátt í björgunarstarfi?
Finndu þína björgunarsveit, slysavarnadeild og ungingadeild á vefsíðunni okkar. Margar björgunarsveitir eru með nýliðaþjálfun á haustin og ef þig hefur langað að taka þátt, ekki hika við að setja þig í samband við þá einingu félagsins sem hentar þér að vinna með.