Landsbjargargjafir
Gefðu gjöf sem skiptir máli. Landsbjargargjafir eru ómissandi liður í fjáröflun björgunarsveitanna. Gjöf þín gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan búnað og tæki, og beinum við þínum stuðningi þangað sem hans er mest þörf hverju sinni.