Allt frá stofnun Slysavarnafélags Íslands, árið 1928, hefur félagið, nú Slysavarnafélagið Landsbjörg, gefið út starfsskýrslu í formi árbókar. Í þessum ritum er geymd saga félagsins, og um leið hluti sögu þjóðar. Hér eru allar árbækur frá upphafi aðgengilegar.