Óvissuferð alla daga ársins

Að vera í björgunarsveit er eins og að vera í hálfgerðri óvissuferð, allan sólarhringinn, alla daga ársins.

Við vonum að þú og þínir hafið það gott yfir hátíðarnar um leið og við þökkum fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða. Gleðilegt ár 🙏

Hjálpaðu okkur að bjarga mannslífum

Sem Bakvörður stendur þú við bakið á sjálfboðaliðum björgunarsveitanna með mánaðarlegum stuðningi. Þannig gerir þú þeim kleift að vera til taks þegar á þarf að halda, allan sólarhringinn, allan ársins hring.