„Kökustefna“
Þessi stefna skýrir hvað „kökur“ eru, hvers vegna félagið notar kökur á vefsvæðum sínum og valkosti þína varðandi notkun á „kökum“.
Hvað eru „kökur“?
Kökur eru textaskrár sem innihalda annars vegar upplýsingar um nafn vefsvæðis (og upplýsingar t.d. varðandi stillingar notanda) og hins vegar einkvæmt auðkenni notanda (IP tala notanda). Þegar þú heimsækir vefsvæði félagsins (m.a. félagatal, skólavef, kennsluvef o.fl.) og samþykkir notkun á „kökum“ þá senda vefsvæðin tölvunni þinni litlar textaskrár sem vistast þar og er markmiðið að varðveita upplýsingar til að gera notendaupplifun jákvæðari. Ef notandi leyfir ekki að kökur séu skrifaðar niður á sína tölvu getur það leitt til að notendaupplifun verði ekki eins jákvæð eða að aðgengi að þjónustunni verði takmörkuð.
Félagið notar „kökur“ til að ...
- forðast notandi þurfi að endurtaka þurfi innskráningu og sérstillingar notanda í hvert skipti sem vefsvæði er heimsótt
- þekkja þig þegar þú skráir þig inn og auðvelda þér að nálgast þínar aðgangsupplýsingar
- safna ópersugreinanlegum upplýsingum um notkunarmynstur á vefsvæðum til að bæta hönnun og smíði þjónustunnar
- tryggja að þú sért ekki beðinn um að nýskrá þig þegar þú ert þegar skráður
- ýta sérsniðnum skilaboðum að notendum sem eru viðeigandi og tryggja að upplýsingar sem eiga ekki við séu ekki birtar notanda