
Plástur Aluderm 1mx6cm vatnsh 10st
1009151
Aluderm vatnsheld-plásturlengja 10 lengjur í kassa
Hvítur gæðaplástur með þunnri álfilmu sem hindrar að plásturinn festist ekki í sárinu og tryggir að sárið rifni ekki upp þegar hann er fjarlægður.
Aluderm plásturinn er til í öllum mögulegum stærðum og gerðum bæði sem tauplástur og vatnsheldur plástur.
Plásturinn hentar vel á viðkvæma húð og hentar mörgum þeim sem eru með ofnæmi fyrir plástrum.
10 lengjur í kassanum
1.550 kr.