Ólafur Eggertsson er ferðaþjónustubóndi á Berunesi í Berufirði, þar hafa hann og fjölskylda hans rekið ferðaþjónustu í áratugi. Hann þekkir það vel að glíma við náttúruöflin á þessu slóðum og hefur sjálfur þurft að leita aðstoðar frá björgunarsveitum á Suðausturlandi. Hann hefur verið Bakvörður björgunarsveitanna frá upphafi, eða alveg síðan 2013.