Heillaskeyti

Sendu vinum og vandamönnum heillaskeyti í tilefni merkilegra áfanga

Heillaskeyti

Móttakandi heillaskeytis

Veldu mynd

Veldu upphæð

Veldu upphæð

Styrkurinn þinn rennur til

Hjálparsveit skáta Kópavogi

Greiðandi

skilmála
1 af 5

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur á boðstólnum heillaskeyti til þeirra sem vilja senda kveðju. Ef þú vilt senda heillaskeyti og styrkja starfsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar eða einstakra aðildarsveita þá er hægt að gera það hér að ofan.

Vinsamlegast fyllið inn allar upplýsingar. Ef skeytið er ekki fyllt rétt út þá er hætta á því að það verði ekki sent út. Heillaskeyti eru send út með pósti eins fljótt og hægt er en þó getur liðið einn virkur dagur milli. Áheit geta runnið til félagsins eða einstakra eininga innan félagsins. Fyllið inn nafn björgunarsveitar eða slysavarnadeildar í reitinn 'Áheit rennur til' ef þér viljið sérstaklega styrkja hana.

Einnig er tekið á móti beiðnum um heillaskeyti á skrifstofu félagsins í síma 570-5900.

Takk fyrir stuðninginn

Sjálfboðaliðar okkar eru ávallt til taks ef eitthvað bregður út af. Á meðan þjóðin treystir á okkur treystum við hins vegar á stuðning fólksins í landinu. Stuðningur þinn gerir okkur kleift að endurnýja lífsnauðsynlegan tækjabúnað og stuðla að öflugri þjálfun félagsmanna. Saman tryggjum við þannig fumlaus og fagleg vinnubrögð þegar vá stendur fyrir dyrum.

Starfið stendur og fellur með fólkinu í landinu

Hugurinn leitaði frekar til hafs en fjalla

Höldum áfram að gera allt sem við getum

N64° 9' 13" W-21° 56' 58"

Eftirminnilegasta útkallið mitt

N64° 19' 7" W-22° 4' 51"

Þjálfun björgunarsveitarfólks er mjög mikilvæg

S-8° 57' 28" W-122° 3' 2"

Við verðum að vinna saman til að vera hérna

N65° 3' 20" W-13° 37' 52"

EF VIÐ LENDUM Í VESENI ER ENGUM BJARGAÐ

N64° 39' 20" W-14° 16' 57"

Með hjartað á réttum stað

S-56° 34' 24" W0° 19' 7"

Margir standa að baki hverjum björgunarsveitamanni

N63° 57' 19" W-22° 25' 16"

Brosið sem þú tekur með þér heim